Hver er fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar?
Samkvæmt 6 mánaða árshlutauppgjöri Reykjavíkurborgar 2025, heldur A-hluti borgarinnar áfram að vera rekinn með halla og safna skuldum. Skuldsetningarhlutfall A-hlutans er núna komið upp í 156% en var 43,1% í árslok 2014.
Lesa meira.