Barátta eldri borgara í Árskógum við borgina
„Þetta reynir á gamalt fólk og við erum komin til að hvíla okkur í restina á þessu lífi en það er greinilegt að það er ekki tekið tillit til þess.“ Um baráttu eldri borgara í Árskógum við borgaryfirvöld vegna gangstígsgerðar.
Lesa meira.