Silfurfat Samfylkingarinnar

Undir forystu Samfylkingarinnar gerðu borgaryfirvöld bensínstöðvarlóðasamninga við olíufélögin árin 2021 og 2022. Við mat á samningunum er augljóst að Samfylkingin ber ábyrgð á því silfurfati sem olíufélögin fengu afhent.

Lesa meira.

Hver er fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar?

Samkvæmt 6 mánaða árshlutauppgjöri Reykjavíkurborgar 2025, heldur A-hluti borgarinnar áfram að vera rekinn með halla og safna skuldum. Skuldsetningarhlutfall A-hlutans er núna komið upp í 156% en var 43,1% í árslok 2014.

Lesa meira.

Vikan í stjórnmálum

Kjörnir fulltrúar í borgarstjórn eiga að þjóna almenningi með því að fókusera á að grunnþjónusta borgarinnar sé í lagi.

Lesa meira.

Annasöm vika

Lokavikan í ágúst var annasöm. Þrjár blaðagreinar komu út, farið var í útvarpsviðtal, Liverpool vann á lokamínútunni og Pepsí Max týndist yfir nótt. Barnabörnin voru svo á heimilinu um helgina.

Lesa meira.

Hvernig varð ég kattarvinur?

Að breytast úr því að vera hræddur við gæludýr í að líka afar vel við þau, er þróun sem getur tekið langan tíma en er einnig gefandi ferli.

Lesa meira.