Borgarmál

Hver er fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar?

Samkvæmt 6 mánaða árshlutauppgjöri Reykjavíkurborgar 2025, heldur A-hluti borgarinnar áfram að vera rekinn með halla og safna skuldum. Skuldsetningarhlutfall A-hlutans er núna komið upp í 156% en var 43,1% í árslok 2014.

Read more...

Vikan í stjórnmálum

Kjörnir fulltrúar í borgarstjórn eiga að þjóna almenningi með því að fókusera á að grunnþjónusta borgarinnar sé í lagi.

Read more...

Annasöm vika

Lokavikan í ágúst var annasöm. Þrjár blaðagreinar komu út, farið var í útvarpsviðtal, Liverpool vann á lokamínútunni og Pepsí Max týndist yfir nótt. Barnabörnin voru svo á heimilinu um helgina.

Read more...

Barátta eldri borgara í Árskógum við borgina

„Þetta reynir á gamalt fólk og við erum komin til að hvíla okkur í restina á þessu lífi en það er greinilegt að það er ekki tekið tillit til þess.“ Um baráttu eldri borgara í Árskógum við borgaryfirvöld vegna gangstígsgerðar.

Read more...

Verðskulduð viðurkenning til Vinaskákfélagsins

Vin dagsetur að Hverfisgötu gegnir mikilvægu hlutverki fyrir fólk með geðraskanir. Starfsemin er rekin af Reykjavíkurborg og einn angi starfseminnar er í formi taflfélags, Vinaskákfélagið, sem fékk nýverið viðurkenningu frá FIDE.

Read more...