Borgarmál

Barátta eldri borgara í Árskógum við borgina

„Þetta reynir á gamalt fólk og við erum komin til að hvíla okkur í restina á þessu lífi en það er greinilegt að það er ekki tekið tillit til þess.“ Um baráttu eldri borgara í Árskógum við borgaryfirvöld vegna gangstígsgerðar.

Read more...

Verðskulduð viðurkenning til Vinaskákfélagsins

Vin dagsetur að Hverfisgötu gegnir mikilvægu hlutverki fyrir fólk með geðraskanir. Starfsemin er rekin af Reykjavíkurborg og einn angi starfseminnar er í formi taflfélags, Vinaskákfélagið, sem fékk nýverið viðurkenningu frá FIDE.

Read more...

Opni leikskóli Memmm Play

Opni leikskóli Memmm Play kemur foreldrum og börnum vel en þar myndast samstarfsvettvangur í hverfum þar sem fólk getur kynnst og styrkt böndin. Memmm Play starfar að sænskri fyrirmynd sem hefur reynst vel hér og erlendis.

Read more...

Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi

Hvað á að gera þegar stór ökutæki nota skammtímabílastæði í borgarlandinu sem langtímageymslu? Tillaga í borgarstjórn Reykjavíkur var lögð fram af hálfu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins meðal annars til að taka á þessu atriði.

Read more...

Bras og brall við gerð Brákarborgar

Brákarborgarklúðrið vekur upp spurningu hvort taka mátti óeðlilegar áhættur með byggingu leikskólans svo að hann gæti hafið starfsemi í tæk tíð fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí 2022. Ljósmynd Ingibjörg Sara Guðmundsd./RÚV

Read more...