Silfurfat Samfylkingarinnar
Undir forystu Samfylkingarinnar gerðu borgaryfirvöld bensínstöðvarlóðasamninga við olíufélögin árin 2021 og 2022. Við mat á samningunum er augljóst að Samfylkingin ber ábyrgð á því silfurfati sem olíufélögin fengu afhent.
Lesa áfram...