Skák og mát

Innblástur frá Garry Kasparov

Garry Kasparov er risi í skáksögunni. Skákirnar hans eru frábærar og mergjað að sjá hann fara ítarlega yfir feril sinn á Levitov-Chess World, meðal annars þegar Jón L. Árnason sló honum ref fyrir rass á HM sveina árið 1977.

Read more...

Anatoly Karpov, tólfti heimsmeistarinn í skák

Anatoly Karpov er tólfti heimsmeistarinn í skák, var heimsmeistari árin 1975-1985 og 1993-1999. Framlag hans við þróun skákarinnar er óumdeilt og mæli ég með að hlusta á fimm viðtöl við hann á youtube-rás Levitov Chess World.

Read more...

Skákminningar frá maí 2025

Maí 2025 er síðasti heili almanaksmánuðurinn sem ég ber titilinn Íslandsmeistari í skák og því rifja ég upp fáein augnablik úr skákiðkun minni í þeim mánuði.

Read more...

Skák og stjórnmál - minningar frá vorinu 2022

Skákiðkun er ferðalag og er sá tónn sleginn í grein minni „5 ára planið“ í tímaritinu Skák haustið 2023.

Read more...

Eftirminnilegasta skákin við Friðrik rifjuð upp

Minningu Friðriks Ólafssonar verður lengi haldið á lofti en hann lést níræður að aldri föstudaginn 4. apríl 2025. Ég tefldi sjaldan við hann en ein skák gegn honum er mér minnisstæð.

Read more...